Fréttir og lesefni

Reykjavík Grapevine media coverage of our lava bridge

In June 2021 Linudans presented a new bridge type that is meant to protect roads and infrastructure against approaching lava due to volcanic eruptions.

Stöð 2 fjallar um hraunbrúnna

Á dögunum lagði Línudans fram tillögu að því hvernig bjarga megi Suðurstrandarvegi frá því að verða fljótandi hrauni úr Geldingardölum að bráð. Lausnin er afar einföld í prinsipi og svo virðist sem þetta sé eina...

Alt Intro Image

Ný heimasíða

Þá er nýja heimasíðan komin í loftið og skartar ýmsum gagnlegum upplýsingum um starfsemi og tilurð Línudans ehf., sem tekur nú breytingum eftir sérstaka áherslu á nýsköpun og tækn...

Alt Intro Image

Dansinn dunar

Gaman er að segja frá því að nafn fyrirtækisins er dregið af „dansinum“ um náttúru Íslands, þar sem háspennulínur og umhverfisvernd togast enn í dag kröftuglega á í línulegum átök...

Alt Intro Image

Brot af hönnunarhugmyndafræði um raforkuflutningskerfi

Á byrjunarstigum Línudans fóru í loftið nokkrar greinar um hönnunarhugmyndafræði Línudans um raforkuflutningskerfi.

Alt Intro Image

Forframleidd mannvirki

Línudans hefur lengi unnið með hugmyndafræði um framleiðslu mannvirkja sem má að mörgu leyti líkja við bílaframleiðslu. Hægt er að vinna með slíka hugmyndafræði í hönnun og framle...