Hraunbrú

Jarðhræringar á Reykjanesi hafa sett Hraunbrúnna aftur í sviðsljósið, en hún var kynnt fyrst til sögunnar um mitt ár 2021. Klikkið á myndina, þá dúkka upp fleiri myndir. Hraunbrúin hefur verið til umfjöllunar í stærstu tæknimiðlum Norðurlanda, s.s. í Noregi, Svíþjóð og Danmörku. Verkefnið er enn í þróun og nýlega fékkst fyrsti formlegi styrkurinn til að vinna ákveðna afmarkaða þætti.